Þjónusta

Vöruúrvalið í Rangá er fjölbreytt og þar finnur þú allar helstu nauðsynjar fyrir heimilið sem og gjafavöru. Reynt er eftir fremsta megni að halda verðlagninu í lágmarki og veita persónulega þjónustu.

Rangá býður upp á heimkeyrslu á virkum dögum. Pantanir fara fram símleiðis í síma 553-3402. Pantanir sem koma inn fyrir kl 14 eru afgreiddar samdægurs. Einungis er þessi þjónusta í boði fyrir Laugardal og nágreni.

Ásamt því að bjóða upp á afar fjölbreytt úrval erum við með einstakar vörur. Má þá nefna Gamla Bakaríið frá Ísafyrði en Rangá fær sendingar frá Gamla Bakaríinu tvisvar í viku. Einnig má nefna vestfirskan harðfisk, Fjallalamb frá Kópaskeri, vestfirskur hnoðmör og súrt slátur.

Í hverjum mánuði verða mánaðartilboð sem vert er að fylgjast með.