Sviðin frá Kópaskeri eru mætt

Sviðin frá Kópaskeri (Fjallalamb) eru mætt. Sviðin eru einstaklega ljúffeng en þau eru verkuð á gamla mátann.

Best er að njóta með góðri kartöflu og rófustöppu!